Fréttasafn

Á dögunum birtist frétt í Bændablaðinu um nýtt fjárhús í Önundarfirði. Með leyfi Ástvaldar Lárussonar fréttamanns birtum við fréttina og mynd sem …

Ester María Eiríksdóttir, starfsmaður Stoðar verkfræðistofu, útskrifaðist með frábæran námsárangur í byggingartæknifræði um helgina. Lokaverkefni hennar......

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 33. fundi sínum þann 18. desember 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki í samræmi …

Á vef Skagafjarðar má sjá auglýsingu á lausum lóðum á Sauðárkróki og í Varmahlíð til úthlutunar....

Stafrænt deiliskipulag

Stoð verkfræðistofa hefur unnið landupplýsingar í fjölda ára og við höfum þegar sent frá okkur stafræn skipulagsgögn til ...

Starfsnám

Næstu vikur mun Dagný Stefánsdóttir vera hjá okkur í starfsnámi, en hún er byggingafræðinemi frá Háskólanum í Reykjavík.

Við hjá Stoð verkfræðistofu erum komin í frí til 2. janúar. Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega hátíð .....

Fiskivega framkvæmdir

Framkvæmdir við nýja fiskvegi við Laxárvatn og Svínavatn eru komnar vel á veg. Þær hafa verið í undirbúningi í alllangan tíma, …

Merkjalýsendur

Sjö úr starfsliði Stoðar hafa fengið réttindi til að starfa sem merkjalýsendur

Ný heimasíða

Við hjá Stoð verkfræðistofu ehf. höfum tekið í notkun nýja og betrumbætta heimasíðu. Heimasíðan hefur verið endurskipulögð og gerð notendavænni fyrir tölvur, …

Í október efnir BIM Ísland, sem Stoð verkfræðstofa er aðili að, til ráðstefnu sem ber heitið Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar – og er …

Við fengum góðan liðsstyrk í sumar hjá Ester Maríu Eiríksdóttur, sem er á lokametrum í B.Sc. námi í byggingartæknifræði frá Háskólanum í …