Um Stoð

Verkfræðistofan hefur verið starfandi á Sauðárkróki óslitið frá 1988 og á rætur að rekja til ársins 1985. Stofan hefur sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum verkfræði og mannvirkja og aðallega sinnt þjónustu á Norðurlandi vestra.

Helstu verkefni hafa verið á sviði hönnunar og framkvæmda, auk ýmissa ráðgjafastarfa fyrir opinbera aðila og einstaklinga.

Á síðustu árum hafa skipulagsmál verið vaxandi þáttur í starfseminni.

Saga

Í hjarta Sauðárkróks frá 1988

1984

Verkfræðistofan á rætur að rekja til 1984 þegar Bragi Þór Haraldsson starfaði við eftirlit í tengslum við uppbyggingu Steinullarverksmiðjunnar hjá Fjölhönnun hf.

1985

Bragi Þór stofnar verkfræðistofuna Fjölhönnun Sauðárkróki hf. í samstarfi við Fjölhönnun hf.

1988

Verkfræðistofan Stoð sf. stofnuð af Braga Þór og Jóni Erni Berndsen. Stofan staðsett að Aðalgötu 14 – þar sem teiknistofa Árna Ragnarssonar var einnig til húsa.

1989

Verkfræðistofan og teiknistofa Árna fluttu að Aðalgötu 21.

1997

Rekstrarformi stofunnar breytt úr sf. í ehf. – kennitala Fjölhönnunar Sauðárkróki hf. notuð.

1998

Eyjólfur Þórarinsson tekur við sem framkvæmdastjóri.

2023

Núverandi stjórn og eigendur stofunnar.

2023

Ásta Birna nýr framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar.

Eignarhald

Eigendur Stoðar verkfræðistofu

Frá vinstri: Björn Magnús Árnason, Ásta Birna Jónsdóttir, Atli Gunnar Arnórsson, Hallgrímur Ingi Jónsson og Þórður Karl Gunnarsson.

Starfsfólk

Starfsmenn Stoðar búa yfir verðmætri þekkingu og reynslu

Image (1)

Arna Rún Arnarsdóttir

Tækniteiknari

arna@stodehf.is

Arney Sindradóttir

Skrifstofustjóri

arney@stodehf.is

Atli Gunnar Arnórsson

Verkfræðingur

atli@stodehf.is

Árni Ragnarsson

Arkitekt og skipulagsfræðingur

arni@stodehf.is

Ásta Birna Jónsdóttir

Framkvæmdastjóri

asta@stodehf.is

Björn Magnús Árnason

Landfræðingur

bjorn@stodehf.is

Bragi Þór Haraldsson

Tæknifræðingur

bragi@stodehf.is

Eyjólfur Þórarinsson

Tæknifræðingur

eyjolfur@stodehf.is

Hallgrímur Ingi Jónsson

Tæknifræðingur

hallgrimur@stodehf.is

Karen Steindórsdóttir

Bókhald

karen@stodehf.is

Magnús Freyr Gíslason

Arkitekt

magnus@gagn.is

Sigurður Óli Ólafsson

Tæknifræðingur

sigurdur@stodehf.is

Sunna Dögg Þorsteinsdóttir

Umsjón með fasteign

sunna.dogg@stodehf.is

Þórður Karl Gunnarsson

Tæknifræðingur

thordur@stodehf.is