Tillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarmýri 1 og 1A

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 33. fundi sínum þann 18. desember 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan er sett fram með greinargerð og skipulagsuppdrætti nr. DS01, í verki 56293303, dags. 22.11.2024, unnin hjá Stoð verkfræðistofu ehf.

Continue ReadingTillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarmýri 1 og 1A