Nýtt stálgrindarhús í Önundarfirði
Á dögunum birtist frétt í Bændablaðinu um nýtt fjárhús í Önundarfirði. Með leyfi Ástvaldar Lárussonar fréttamanns birtum við fréttina og mynd sem hann tók. Stoð verkfræðistofa kom að verkefninu...
Ester María útskrifaður byggingartæknifræðingur
Ester María Eiríksdóttir, starfsmaður Stoðar verkfræðistofu, útskrifaðist með frábæran námsárangur í byggingartæknifræði um helgina. Lokaverkefni hennar......
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarmýri 1 og 1A
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 33. fundi sínum þann 18. desember 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan er sett fram með greinargerð og skipulagsuppdrætti nr. DS01, í verki 56293303, dags. 22.11.2024, unnin hjá Stoð verkfræðistofu ehf.
Auglýsing á lausum lóðum til úthlutunar
Á vef Skagafjarðar má sjá auglýsingu á lausum lóðum á Sauðárkróki og í Varmahlíð til úthlutunar....
Stafrænt deiliskipulag
Stoð verkfræðistofa hefur unnið landupplýsingar í fjölda ára og við höfum þegar sent frá okkur stafræn skipulagsgögn til ...
Starfsnám
Næstu vikur mun Dagný Stefánsdóttir vera hjá okkur í starfsnámi, en hún er byggingafræðinemi frá Háskólanum í Reykjavík.
Jólakveðja – lokað til 2. janúar
Við hjá Stoð verkfræðistofu erum komin í frí til 2. janúar. Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega hátíð .....
Fiskivega framkvæmdir
Framkvæmdir við nýja fiskvegi við Laxárvatn og Svínavatn eru komnar vel á veg. Þær hafa verið í undirbúningi í alllangan tíma, enda nauðsynlegt að fara að öllu með gát í verkefnum sem þessum.
Merkjalýsendur
Sjö úr starfsliði Stoðar hafa fengið réttindi til að starfa sem merkjalýsendur