Nýr neyðarkall mættur í hús
Líkt og undanfarin ár styrkjum við gott málefni...
Lokað vegna sumarleyfa
Stofan verður lokuð 5. - 8. ágúst vegna sumarleyfa...
Sumarstarfsmaður
Hún Arna Rún Arnarsdóttir ætlar að leggja okkur lið í sumar...
Nýtt stálgrindarhús í Önundarfirði
Á dögunum birtist frétt í Bændablaðinu um nýtt fjárhús í Önundarfirði. Með leyfi Ástvaldar Lárussonar fréttamanns birtum við fréttina og mynd sem hann tók. Stoð verkfræðistofa kom að verkefninu...
Ester María útskrifaður byggingartæknifræðingur
Ester María Eiríksdóttir, starfsmaður Stoðar verkfræðistofu, útskrifaðist með frábæran námsárangur í byggingartæknifræði um helgina. Lokaverkefni hennar......
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarmýri 1 og 1A
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 33. fundi sínum þann 18. desember 2024 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan er sett fram með greinargerð og skipulagsuppdrætti nr. DS01, í verki 56293303, dags. 22.11.2024, unnin hjá Stoð verkfræðistofu ehf.