Sandeyri 2

Sandeyri 2 er fiskmarkaður á Sauðárkróki sem er 1382 m² að stærð og er gerður úr stálgrind. Verkefnið stóð yfir á árunum 2021–2023. Verkfræðistofan Stoð sá um aðaluppdrátt, burðarvirki, lagnir og verkefnastjórn.

Continue ReadingSandeyri 2