Stoð ehf.
Nú hafa sjö úr starfsliði okkar fengið réttindi til að starfa sem merkjalýsendur samkvæmt nýrri reglugerð um merki fasteigna.
Merkjalýsendur mæla merki fasteigna, gera merkjalýsingar og skrá í fasteignaskrá.
Hér má sjá reglugerðina í heild sinni: 160/2024 – Reglugerð um merki fasteigna.