Stoð ehf.
Líkt og undanfarin ár styrkjum við gott málefni. Hér má sjá Hallgrím byggingartæknifræðing hjá Stoð taka við neyðarkalli Landsbjargar úr hendi Sigurjóns Heiðars hjá Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit.