Nýtt stálgrindarhús í Önundarfirði

Stoð verkfræðistofa kemur víða við sögu. Það er skemmtilegt að sjá fréttir af verkefnum sem hafa verið á borðum hjá okkur. Hér er um að ræða innflutta stálgrindarskemmu á steyptum sökkli. Stoð sá um aðaluppdrátt og að klára vinnslu burðarvirkisuppdrátta í samræmi við íslenskar reglugerðir.

Við höfum átt góð samskipti við viðskiptavini okkar og leyfisveitendur. Við óskum Jóhanni og Gerði innilega til hamingju með glæsilega byggingu. 

Hér er frétt úr Bændablaðinu eftir Ástvald Lárusson, en hann tók einnig myndina sem fylgir fréttinni. 

Ný fjárhús í Önundarfirði – Bændablaðið

Mosvellir